Það gleður okkur að segja frá því að Sunna frjósemisstofa er nú orðin viðurkennd vefjamiðstöð, sem er mikilvægur áfangi fyrir okkur hjá Sunnu og þá sem kjósa að flytja kynfrumur og fósturvísa til eða frá Sunnu frjósemisstofu.