Sunna frjósemisstofa

Sunna frjósemisstofa

Heimili vona og vísinda

Sniðið að þínum þörfum

Við bjóðum einstaklingum og pörum upp á frjósemismeðferðir og ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins.

Meðferðir með eigin kynfrumum

Meðferðir með eigin kynfrumum eru oft fyrstu skrefin sem eru tekin í frjósemismeðferð.

Meðferðir með gjafakynfrumum

Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að gjafakynfrumur eru notaðar í frjósemismeðferðum, en ýmist er hægt að nota gjafasæði, gjafaegg eða hvort tveggja.

Hefjum vegferðina

Sunna frjósemismiðstöð hefur nú hafið starfsemi í Evuhúsi, við Urðarhvarf 8, Kópavogi. Ef þú vilt bóka tíma, sendu okkur línu á [email protected], eða hafðu samband í síma 591-8000 og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.
Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.