Þann 25. júní birtist viðtal við Þóri og Ingunni, stofnendur Sunnu, í Morgunblaðinu.

,,Með opn­un fyr­ir­tæk­is­ins munu Íslend­ing­ar geta valið á milli tveggja einka­rek­inna heil­brigðis­fyr­ir­tækja sem bjóða upp á gla­sa­frjóvg­un og frjó­sem­is­meðferðir en Ing­unn og Þórir segja ís­lenska markaðinn nógu stór­an til að geta borið tvær stof­ur af þessu tagi auk þess sem áhuga­verð tæki­færi fel­ist í því að laða til lands­ins er­lenda viðskipta­vini.”