Stór hluti fólks sem þarf á frjósemismeðferðum að halda er með endómetríósu. Þess vegna er einkar ánægjulegt að tilkynna um samstarf við einn helsta sérfræðing landsins í endómetríósu, Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdómalækni.
Á myndinni má sjá hjónin Þóri og Ingunni, eigendur Sunnu frjósemisstofu, með Jóni Ívari.