Sunna

Sunna veitir fólki í frjósemisferli framúrskarandi þjónustu með áherslu á hlýju og samkennd og vill stuðla að góðu aðgengi að frjósemisþjónustu.

Saga Sunnu

Sunna frjósemisstofa var stofnuð með það að markmiði að veita fólki í frjósemisferli þá þjónustu sem þau þurfa með áherslu á hlýju, samkennd og fagmennsku. Við hjá Sunnu leggjum mikla áherslu á að skapa umhverfi þar sem skjólstæðingar finna fyrir öryggi og stuðningi.

Nálgunin okkar

Hjá Sunnu bjóðum við einstaklingsmiðaða tæknifrjóvgunarþjónustu með sérstaka áherslu á gott aðgengi og hlýtt viðmót. Nálgun okkar einkennist af heildstæðri þjónustu þar sem rík upplýsingagjöf og eftirfylgni meðferða eru í forgrunni. Við trúum á að bjóða ekki aðeins framúrskarandi læknisfræðilega aðstoð heldur einnig hlýtt viðmót og umhverfi.

Starfsfólk Sunnu

  • Halla Björk Stefánsdóttir

    Halla Björk Stefánsdóttir

    Móttökuritari

  • Hildur Dís Kristjánsdóttir

    Hildur Dís Kristjánsdóttir

    Hjúkrunarfræðingur

  • Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir

    Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir

    Hjúkrunarfræðingur og meðeigandi

  • Ingunn Jónsdóttir

    Ingunn Jónsdóttir

    Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir og meðeigandi

  • Kristbjörg Heiður Olsen

    Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir og meðeigandi

  • Ósk Halldórsdóttir

    Ósk Halldórsdóttir

    Fósturfræðingur

  • Rakel Húnfjörð

    Rakel Húnfjörð

    Móttökuritari og sjúkraliði

  • Þórir Harðarson

    Þórir Harðarson

    Framkvæmdastjóri, fósturfræðingur og meðeigandi