Meðferðir

Meðferðir með eigin kynfrumum

Meðferðir með eigin kynfrumum eru oft fyrstu skrefin sem eru tekin í frjósemismeðferð.

Meðferðir með gjafakynfrumum

Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að gjafakynfrumur eru notaðar í frjósemismeðferðum, en ýmist er hægt að nota gjafasæði, gjafaegg, eða hvort tveggja.

Önnur þjónusta

Við bjóðum upp á sæðisrannsóknir og eggfrystingu.