Við hjá Sunnu frjósemisstofu fengum góða heimsókn í dag frá forstjóra Seattle Sperm Bank, sem við erum í góðu samstarfi við. Á myndinni er hann ásamt því frábæra teymi hjúkrunarfræðinga sem sjá um gjafasæðismálin hjá okkur, þær Hulda og Hildur.
Við erum virkilega spennt fyrir samstarfinu við Seattle Sperm Bank og stolt af því að geta boðið skjólstæðingum okkar upp á þennan möguleika.

Fleiri fréttir