Verðskrá

Meðferð Verð
Glasafrjóvgun (IVF/ICSI) Kr. 585.000,-
Glasafrjóvgunarmeðferð: 1 meðferð með niðurgreiðslu Kr. 561.000,-
Glasafrjóvgunarmerðferð: 2-4 meðferð með niðurgreiðslu Kr. 273.000,-
Uppsetning frystra fósturvísa Kr. 259.000,-
Frysting fósturvísa  Kr. 54.000,-
Sæðisrannsókn Kr. 18.000,-
Sæðisrannsókn með ráðgjöf (Rannsókn ásamt samtali við fósturfræðing) Kr. 28.000,-
Tæknisæðing í náttúrulegum tíðahring Kr. 85.000,-
Tæknisæðing í lyfjastýrðum tíðahring Kr. 198.000,-
Ástunga á eistu (PESA/TESA) Kr. 115.500,-
Gjafaeggjameðferð (með eigin gjafa) Kr. 845.000,-
Gjafaeggjameðferð (með eggjum úr eggjabanka)

  • Við það bætist verð frá eggjabanka og kostnaður vegna innflutnings.
Kr. 585.000,-
Kostnaður vegna innflutnings og geymslu kynfruma/fósturvísa fyrstu 12 mánuðina Kr. 39.500,-
Frysting sæðis Kr. 39.500,-
Læknisheimsókn Kr. 22.000,-
Viðtal við sálfræðing eða félagsráðgjafa Kr. 22.000,-
Árlegt geymslugjald fyrir kynfrumur og fósturvísa Kr. 42.000,-
Gjafasæði frá tengdum gjafa (uppvinnsla gjafa og frysting sæðis)  Kr. 140.000,-
Eggfrysting Kr. 350.000,-
Eggfrysting, endurtekin Kr. 350.000,- (í hvert sinn)
Frjóvgunarmeðferð eftir eggfrystingu  Kr. 250.000,-