Sunna
Sunna veitir fólki í frjósemisferli framúrskarandi þjónustu með áherslu á hlýju og samkennd og vill stuðla að góðu aðgengi að frjósemisþjónustu.
Nálgunin okkar
Hjá Sunnu bjóðum við einstaklingsmiðaða tæknifrjóvgunarþjónustu með sérstaka áherslu á gott aðgengi og hlýtt viðmót. Nálgun okkar einkennist af heildstæðri þjónustu þar sem rík upplýsingagjöf og eftirfylgni meðferða eru í forgrunni. Við trúum á að bjóða ekki aðeins framúrskarandi læknisfræðilega aðstoð heldur einnig hlýtt viðmót og umhverfi.
Starfsfólk Sunnu
Halla Björk Stefánsdóttir
Móttökuritari
Hildur Dís Kristjánsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir
Hjúkrunarfræðingur og meðeigandi
Ingunn Jónsdóttir
Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir og meðeigandi
Kristbjörg Heiður Olsen
Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir og meðeigandi
Ósk Halldórsdóttir
Fósturfræðingur
Rakel Húnfjörð
Móttökuritari og sjúkraliði
Þórir Harðarson
Framkvæmdastjóri, fósturfræðingur og meðeigandi